28.5.2008 | 10:26
Landafræði
Ég byrjaði á því að finna mér upplýsinga um Spán og skrifaði þær allar í word. fór svo á fleiri síður og fann svo fleiri og fleiri upplýsingar svo fór ég að skrifa þetta í power point. Fór svo að finna myndir af Spáni og nokkur orð á spænsku svo gerði ég þetta bara flottara. Mér fannst þetta allveg skemmtilegt því að ég vissi allveg sumt um þetta land en ekkert um pólland.
Ég byrjaði á því að finna mér upplýsinga um Pólland og fór svo að skrifa það beint í power point. Svo fór ég að finna fleiri og fleiri upplýsingar og fór svo að finna myndir við þetta. Ég get ekki sagt neitt annað nema að mér fannst þetta ágætlega skemmtilegt og mér gekk ágætlega vel að finna allar þessar upplýsingar. Hérna er verkefnið mitt fyrir neðan.
Menntun og skóli | Breytt 29.5.2008 kl. 12:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2008 | 10:59
Íslenska Hallgrímur Pétursson
Ég byrjaði að afla mér upplýsinga um Hallgrím Pétursson inná vísindavefnum og fleiri síðum svo fórum við að gera upplýsingarnar í Power Point. Ég lærði mikið um Hallgrím Pétursson og meira að gera Power Point. Það var einn erfiðleiki því að ég gerði óvart allan textann inná glærunnar í Power Point en ég átti bara að gera punkta. Mér tókst vel að setja glærurnar inná slideshare því að ég var með nákvæm fyrirmæli fyrir framan mig :)
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)